Færslur: 2006 Febrúar

02.02.2006 15:31

Litli Kútur Halldórsson

kemur örugglega fljótlega í heiminn. Það er búið að leggja Silju inn á meðgöngudeild með meðgöngueitrun og læknirinn sagði að hún yrði sennilega sett af stað í kvöld eða á morgun. Ó hvað ég hlakka til að sjá krílið og knúsa hann.

Allir að senda Silju góða strauma - Hún stendur sig eins og hetja stelpan.

  • 1
Flettingar í dag: 7
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 6
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 64359
Samtals gestir: 30387
Tölur uppfærðar: 25.7.2021 08:41:05